56. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 10. mars 2014 kl. 10:05


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 10:05
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 10:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 10:05
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 10:08
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir JÞÓ, kl. 10:07
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 10:09
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir RR, kl. 10:11
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 10:08
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 10:05

Jón Þór Ólafsson og Líneik Anna Sævarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:05
Umræðu um dagskrárliðinn var frestað til næsta fundar.

2) Frv. til laga um breyt. á lögum um vexti og verðtryggingu (fyrningarfrestur). Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar kom Eiríkur Áki Eggertsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Eiríkur kynnti nefndinni ákvæði til bráðabirgða XIV við lögum vexti og verðtryggingu og svaraði spurningum nefndarmanna.
Nefndin ræddi málið.

3) 238. mál - greiðslur yfir landamæri í evrum Kl. 10:34
Fyrir fundinn voru lögð drög að nefndaráliti um málið.
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 10:43
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 10:43