79. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 29. júní 2015 kl. 12:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 12:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 12:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 12:30
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 12:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 12:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 12:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 12:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 12:30

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) 571. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 12:30
Málið var ekki rætt á fundinum.

2) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 12:30
Á fund nefndarinnar mætti Ingvar Rögnvaldsson frá Ríkisskattstjóra og fór yfir drög að breytingartillögu frá ráðuneyti og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 12:30
Á fund nefndarinnar mætti Ingvar Rögnvaldsson frá Ríkisskattstjóra og fór yfir drög að breytingartillögu frá ráðuneyti og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 13:30
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:30