83. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 1. júlí 2015 kl. 08:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 08:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 08:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 08:30
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 08:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 08:30

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Þorbjörn Björnsson

Bókað:

1) 786. mál - stöðugleikaskattur Kl. 08:30
Nefndin ræddi málið.

2) 787. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 08:30
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:00