8. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 19. október 2015 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:39
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:15
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Sigurjón Kjærnested (SKjær), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað til næsta fundar.

2) 172. mál - tekjuskattur o.fl. Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar mættu Hlynur Jónsson og Jóhann Pétursson frá slitastjórn SPRON, Berglind Svavarsdóttir og Tómas Jónsson frá slitastjórn SPB hf. og Ingvar J. Rögnvaldsson og Guðrún Jenný Jónsdóttir frá embætti ríkisskattstjóra. Kynntu þau umsagnir um málið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.
Þá mættu Leifur Arnkell Skarphéðinsson og Ingibjörg Helga Helgadóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu og fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:05