17. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 11. nóvember 2015 kl. 10:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 10:45
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 10:45
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 10:45
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 10:45
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 10:45
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 10:45
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:45
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 10:45
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 10:45
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 10:45

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Stöðugleikaskilyrði, stöðugleikaskattur og afnám hafta Kl. 10:45 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar mættu Agnar S. Helgason, Davíð Blöndal og Ragnar Ólafsson frá Indefence-hópnum og fóru fyrir umsögn sína frá 4. nóvember sl.auk þess að leggja fram spurningalista sem ítarefni við umsögn sína.

kl. 11:30 mættu Már Guðmundsson, Rósa Sveinsdóttir, Róbert Helgason og Sveinn Friðriksson frá Seðlabanka Íslands og lögðu fram minnisblað með svörum við umsögn Indefence hópsins og fóru yfir málið og svörðuðu spurningablaði Indefence.

Óskað var eftir minnisblaði frá Seðlabanka með skriflegum svörum við álitaefnum sem fram komu á fundunum en ekki voru áréttuð í minnsiblaði því sem lagt var fram á fundinum.

2) Önnur mál Kl. 12:25
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 12:30