31. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, laugardaginn 19. desember 2015 kl. 13:05


Mætt:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 13:05
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 13:05
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 13:05
Brynhildur Pétursdóttir (BP) fyrir Guðmund Steingrímsson (GStein), kl. 13:05
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 13:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 13:05
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 13:05
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 13:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 13:05

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 420. mál - Seðlabanki Íslands Kl. 13:05
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 9. janúar.

2) Önnur mál Kl. 13:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:10