55. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 4. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:20
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir Katrínu Jakobsdóttur (KJak), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:10
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 53. og 54. fundar samþykktar.

2) 667. mál - skattar og gjöld Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Sigurjón Högnason frá KPMG ehf., Karl Alvarsson frá Isavia ohf., Þorgerður Þráinsdóttir frá Fríhöfninni ehf., Ívar J. Arndal frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins og Bjarni Már Gylfason frá Samtökum iðnaðarins. Kynntu þau umsagnir sínar um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 384. mál - vextir og verðtrygging o.fl. Kl. 10:30
Nefndin ræddi nefndarálit um málið án afgreiðslu.

4) Aðgerðir gegn skattaskjólum Kl. 10:45
Nefndin ræddi skýrslu um aðgerðir gegn skattaskjólum.

5) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:00