64. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 23. maí 2016 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30

Guðmundur Steingrímsson Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað

2) 589. mál - fjármálafyrirtæki Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mætti Leifur Arnkell Skarphéðinsson og fór yfir tvö minnisblöð ráðuneytis sem nefndinni bárust þann 6. maí sl. og 20. maí sl. Auk þess að svara spurningum nefndarmanna.

3) 667. mál - skattar og gjöld Kl. 11:00
Þessum dagskrárlið var frestað.

4) Önnur mál Kl. 11:00
Ekki var fleira gert.

Fundi slitið kl. 11:00