70. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 2. júní 2016 kl. 19:12


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 19:12
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 19:12
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 19:12
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 19:12
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 19:12
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 19:12
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 19:12
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 19:12
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 19:12

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 810. mál - gjaldeyrismál o.fl. Kl. 19:12
Á fund nefndarinnar mættur Ingibjörg Guðbjartsdóttir og Þorvarður Tjörvi Ólafsson frá Seðlabanka Íslands og Guðrún Þorleifsdóttir, Guðmundur Kárason og Haraldur Steinþórsson frá fjármála og efnahagsráðuneyti. Gestir kynntu nefndinni málið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 22:19
Ekki var fleira gert.

Fundi slitið kl. 22:19