13. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. desember 2016 kl. 11:00


Mættir:

Benedikt Jóhannesson (BenJ) formaður, kl. 11:00
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 11:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 11:02
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 11:05
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 11:03
Logi Einarsson (LE), kl. 11:03
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 11:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 11:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 11:00

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kom á fundinn í stað Smára McCarthy kl. 11:12.

Nefndarritarar:
Gunnlaugur Helgason
Selma Hafliðadóttir
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Fundargerð 12. fundar var samþykkt.

2) Framlenging á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð Kl. 11:01
Nefndin samþykkti að flytja frumvarp um málið.

3) 2. mál - ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 Kl. 11:05
Rætt var um málið.

4) 7. mál - kjararáð Kl. 11:12
Málið var afgreitt með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna. Að áliti nefndarinnar stóðu allir viðstaddir nefndarmenn, Brynjar Níelsson og Vilhjálmur Bjarnason með fyrirvara.

5) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00