23. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. febrúar 2017 kl. 09:00
Opinn fundur


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Lilju Alfreðsdóttur (LA), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Skýrsla peningastefnunefndar Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar komu fyrst Arnór Sighvatsson, Katrín Ólafsdóttir og Már Guðmundsson frá Seðlabanka Íslands, næst Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands og loks Ásdís Kristjánsdóttir og Halldór Benjamín Þorbergsson frá Samtökum atvinnulífsins.

Fundi slitið kl. 11:25

Upptaka af fundinum