33. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. mars 2017 kl. 11:32


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 11:32
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 11:32
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 11:32
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS), kl. 11:32
Brynjar Níelsson (BN), kl. 11:32
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 11:32
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 11:32
Logi Einarsson (LE), kl. 11:32
Oktavía Hrund Jónsdóttir (OktJ) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 11:33
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 11:32

Smári McCarthy sat fundinn frá 11:32 til 12:28. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vék af fundi kl. 12:31. Katrín Jakobsdóttir og Logi Einarsson viku af fundi kl. 12:32.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundur með sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Kl. 11:33
Á fund nefndarinnar komu Ashok Bhatia, Guðrún Gunnarsdóttir, Rena Baticharia og Uwe Boewer frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.

2) Önnur mál Kl. 12:57
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:57