4. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. desember 2017 kl. 18:02


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 18:02
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 18:05
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 18:02
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 18:02
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 18:02
Karl Gauti Hjaltason (KGH) fyrir Ólaf Ísleifsson (ÓÍ), kl. 18:02
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 18:02
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 18:02
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 18:02

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 3. mál - breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Kl. 18:02
Málið var afgreitt með samþykki Bryndísar Haraldsdóttur, Brynjars Níelssonar, Ólafs Þórs Gunnarssonar, Óla Björns Kárasonar, Silju Daggar Gunnarsdóttur og Þorsteins Víglundssonar. Helgi Hrafn Gunnlaugsson og Oddný G. Harðardóttir sátu hjá.

Að nefndaráliti og breytingartillögu meiri hluta stóðu Bryndís Haraldsdóttir, Brynjar Níelsson, Ólafur Þór Gunnarsson, Óli Björn Kárason og Silja Dögg Gunnarsdóttir.

2) Önnur mál Kl. 18:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:23