6. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 31. október 2011 kl. 10:11


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:11
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:11
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁsbÓ, kl. 10:11
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 10:39
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:11
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir ÁÞS, kl. 10:11
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir BjörgvS, kl. 10:11
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 10:11
Þór Saari (ÞSa), kl. 15:41

Nefndarritari: Sigurður Rúnar Sigurjónsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 11:25
Menntamálaráðuneyti: Gísli Magnússon, Marta Skúladóttir, Auður Árnadóttir, Jenný Jensdóttir og Arnór Guðmundsson.
Velferðarráðuneyti: Sturlaugur Tómasson, Hermann Bjarnason, Anna Lilja Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Dagný Brynjólfsdóttir og Einar Jónsson. Lögðu fram minnisblað.
Reykjavíkurborg: Jón Gnarr, Halldóra Káradóttir, Birgir Björn Sigurjónsson, S. Björn Blöndal, Ellý K. Guðmundsdóttir og Dagur B. Eggertsson. Lagt fram erindi.
Mosfellsbær: Hafsteinn Pálson. Lagði fram erindi.
Skorradalshreppur: Hulda Guðmundsdóttir og Trausti Jónsson. Lögðu fram erindi.
Fjarfundur (símafundur):
Vestmannaeyjabær: Gunnlaugur Grettisson, Páley Borgþórsdóttir, Páll Marvin Jónsson, Elliði Vignisson, Guðlaugur Friðþórsson og Páll Scheving Ingvarsson.

2) 97. mál - fjáraukalög 2011 Kl. 11:25
Menntamálaráðuneyti: Gísli Magnússon, Marta Skúladóttir, Auður Árnadóttir, Jenný Jensdóttir og Arnór Guðmundsson.
Fundi með velferðarráðuneyti um fjáraukalög var frestað.

3) Önnur mál. Kl. 18:00
Lögð fram verkáætlun fjárlaganefndar.
Lagðar fram til kynningar fundargerðir fyrstu 5 funda fjárlaganefndar Alþingis.

Hádegisverðarhlé 12:40-13:10.
Höskuldur vék af fundi 11:45 vegna annarra funda á vegum Alþingis en kom aftur á fund fjárlaganefndar að loknu hádegishléi kl. 13:00.
Illugi Gunnarsson var fjarverandi vegna fundar hjá Norðurlandaráði.
Oddný vék af fundi kl. 14:53.
Lilja Rafney vék af fundi kl. 15:30.
Þór Saari vék af fundi 16:50.

Fundi slitið kl. 18:07