12. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 8. nóvember 2011 kl. 19:20


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 19:20
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 21:03
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 19:20
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 19:20
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁsbÓ, kl. 19:21
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 19:20
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 19:20
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 19:20
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir BjörgvS, kl. 19:22
Valgerður Bjarnadóttir (VBj) fyrir SER, kl. 19:32
Þór Saari (ÞSa), kl. 19:22

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 97. mál - fjáraukalög 2011 Kl. 19:20
Fjármálaráðuneyti: Nökkvi Bragason, Maríanna Jónasdóttir og Þórhallur Arason. Lagðar fram tillögur fyrir 2. umræðu um frumvarp til fjáraukalaga 2011.
Frumvarp til fjáraukalaga 2011 til 2. umræðu verður afgreitt úr nefndinni á fundi næsta dag, miðvikudag 9. nóvember.

2) Önnur mál. Kl. 22:10
Illugi Gunnarsson vék af fundi kl. 21:03. Árni Johnsen kemur í hans stað kl. 21:03.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 22:20
Fundargerð var lesin upp og samþykkt af öllum viðstöddum sem voru: ÁJ, ÁÞS, BVG, EIS, HöskÞ, KÞJ, OH, SII, og VBj.



Fundi slitið kl. 22:30