15. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 11. nóvember 2011 kl. 10:18


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:00
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:00
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:05
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:00
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁsbÓ, kl. 09:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:30
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:00
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:00
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:15

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 10:18
Slökkviliðsstjórar Norður- og Austurlands og Suðurnesja: Jón Guðlaugsson, Þorbjörn Haraldsson og Baldur Pálsson. Lagt fram erindi.
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands: Ólafur Rafnsson, Líney Halldórsdóttir, Lárus Blöndal, Gunnar Bragason og Helga Steinunn Guðmundsdóttir. Lagt fram erindi.
Hollvinasamtök líknardeilda Landspítalans Landakoti og Kópavogi: Örn Bárður Jónsson og Helga Guðmundsdóttir. Lagt fram erindi.
Samtök náttúrustofa: Þorsteinn Sæmundsson, Jón Ágúst Jónsson og Sveinn Kári Valdimarsson. Lögðu fram minnisblað.
Öryrkjabandalag Íslands: Hrönn Pétursdóttir og Jón M. Benediktsson. Lögðu fram erindi.
Hið Íslenska bókmenntafélag: Sigurður Líndal, Sverrir Kristinsson og Gunnar Ingimundarson. Lögðu fram erindi.
Kirkjuráð: Ásbjörn Jónsson, Svana Helen Björnsdóttir, Gísli Jónasson og Sigríður Dögg Gestsdóttir. Lögðu fram erindi.
Sjúkratryggingar Íslands: Steingrímur Ari Arason. Lögðu fram yfirlit, minnisblöð og áætlun sjúkratrygginga um útgjöld til sjúkratrygginga árið 2012.
Samband Íslenskra sveitarfélaga: Karl Björnsson, Gunnlaugur Júlíusson. Lögðu fram tvö minnisblöð.
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: Elín Pálsdóttir.
Hádegishlé var gert á fundinum milli kl. 12:30 til 13:00.
Heilbrigðisstofnanir: Hafsteinn Sæmundsson, Óskar Reykdal, Magnús Skúlason, Ellert Óskarsson, Ásgeir Ásgeirsson, Guðjón Brjánsson og Einar Rafn Haraldsson. Lögðu fram erindi.
Byggðastofnun: Aðalsteinn Þóroddson, Þóroddur Bjarnason og Magnús Helgason. Lagt fram minnisblað.
Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu: Pétur Magnússon og Ásgerður Björnsdóttir. Lagt fram minnisblað.
Félag stjórnenda í framhaldsskólum: Þór Pálsson og Stefán Andrésson. Lagt fram erindi.
Landbúnaðarháskóli Íslands: Ágúst Sigurðsson. Lagt fram erindi.
Íbúðalánasjóður: Sigurður Geirsson og Sigurður Jón Björnsson.
Sinfóníuhljómsveit Íslands: Sigurður Nordal.
Félag sýslumanna: Þórólfur Halldórsson, Guðgeir Eyjólfsson og Inger L. Jónsdóttir. Lagt fram bréf.

2) Önnur mál Kl. 17:10
Höskuldur vék af fundi kl. 11:01. Kom til baka 11:57.
Kristján vék af fundi kl. 11:43. Kom til baka 14:20.
Árni Þór Sigurðsson vék af fundi kl. 11:44 til að sækja fund hjá þingmannanefnd EFTA og kom til baka 13:28.
Höskuldur kom á fund að loknu hádegisverðarhléi kl. 13:26.
Höskuldur vék af fundi kl. 14:35.
Illugi vék af fundi kl. 14:00.
Sigmundur Ernir vék af fundi kl. 15:25.
Björn Valur vék af fundi kl. 16:09.

3) Samþykkt fundargerðar Kl. 17:05
Fundargerð var lesin upp og samþykkt af öllum viðstöddum sem voru: KÞJ, SII, BVG, ÁÞS og EIS.

Fundi slitið kl. 17:10