17. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. nóvember 2011 kl. 11:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 11:04
Álfheiður Ingadóttir (ÁI) fyrir ÁÞS, kl. 11:23
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 11:04
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 11:04
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 11:04
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 11:08
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 11:04
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir ÁÞS, kl. 12:26
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 11:04
Þuríður Backman (ÞBack) fyrir BVG, kl. 11:05

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 11:04
Alþingi: Karl M. Kristjánsson. Lagt fram erindi.
Ríkisendurskoðun: Sveinn Arason.
Umboðsmaður Alþingis: Tryggvi Gunnarsson. Lagt fram erindi.
Fjármálaráðuneyti: Þórhallur Arason, Hafsteinn Hafsteinsson og Jóhannes Bragi Björnsson. Lagt fram minnisblað dags. 15.11.2011 um sölu á jörðunum Junkaragerði og Kalmannstjörn ásamt jarðhitaréttindum.
Formaður leggur fram tillögur fyrir 3. umræðu um frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2011.
Frumvarp til fjáraukalaga 2011 afgreitt til 3. umræðu án nefndarálits. Samþykkt af Sigríði, Sigmundi, Þuríði, Lilju og Björgvin.
Kristján, Ásbjörn og Illugi bókuðu mótmæli við afgreiðsluna.
Kristján, Ásbjörn og Illugi lögðu fram tillögur til breytinga á frumvarpi til fjárlaga 2012.

2) 97. mál - fjáraukalög 2011 Kl. 13:40
Alþingi: Karl M. Kristjánsson. Lagt fram erindi.
Ríkisendurskoðun. Sveinn Arason.
Umboðsmaður Alþingis: Tryggvi Gunnarsson. Lagt fram erindi.

3) Önnur mál Kl. 13:40
Álfheiður Ingadóttir vék af fundi 12:26.
Höskuldur vék af fundi 12:35.

4) Samþykkt fundargerðar Kl. 13:40
Dagskrárliðnum var frestað.

Fundi slitið kl. 13:41