21. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. nóvember 2011 kl. 15:07


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 15:07
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 16:45
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 15:07
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 15:16
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 15:07
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 15:07
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 15:07
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 17:05

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 15:07
Fjármálaráðuneyti: Angantýr Einarsson, Sigurður Guðmundsson og Sverrir Jónsson. Lögð fram greinargerð um vaxtabætur og barnabætur.
Innanríkisráðuneyti: Jón Magnússon og Pétur Fenger.
Utanríkisráðuneyti: Pétur Ásgeirsson og Marta Jónsdóttir.
Velferðarráðuneyti: Sveinn Magnússon, Anna Sigrún Baldursdóttir, Sturlaugur Tómasson, Ágúst Þór Sigurðsson og Hanna Sigrún Gunnsteinsdóttir. Lögð fram greinargerð til velferðarráðherra um heilbrigðisstofnanir og sjúkrahús vegna fjárlaga 2012, frá nóvember 2011.

2) Önnur mál. Kl. 18:20
Sigmundur og Árni Þór komu of seint þar sem þeir voru á fundi utanríkismálanefndar.
Þór Saari var fjarverandi.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 18:21
Fundargerð var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru: ÁÞS, ÁsbÓ, BVG, HöskÞ, IllG, KÞJ, SER og SII.

Fundi slitið kl. 18:21