24. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 25. nóvember 2011 kl. 14:40


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 14:40
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 14:40
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 14:40
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 14:40
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 14:40
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 14:40
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 14:40
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 14:40
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir HöskÞ, kl. 14:40

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 14:40
Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2012 er afgreitt úr fjárlaganefnd til 2. umræðu með breytingartillögu og nefndaráliti meiri hluta. Samþykkir: Sigmundur Ernir, Sigríður Ingibjörg, Björn Valur, Árni Þór og Björgvin G.
Kristján, Ásbjörn, Illugi og Vigdís greiða atkvæði á móti. Bókuðu mótmæli við úttektinni og lögðust gegn því að frumvarpið yrði tekið út á þessu stigi.
Sigmundur Ernir áskilur sér rétt til að skoða fjárlagatillögur og áhrif þeirra milli 2. og 3. umræðu.

2) Önnur mál. Kl. 15:10
Þór Saari var fjarverandi.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 15:15
Fundargerð var samþykkt af SII, ÁÞS, ÁsbÓ, BjörgvS, BVG, IllG, KÞJ, SER og VigH.

Fundi slitið kl. 15:15