35. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. janúar 2012 kl. 09:07


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:07
Auður Lilja Erlingsdóttir (ALE) fyrir ÁÞS, kl. 09:08
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:07
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:07
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:11
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:09
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:41
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:07

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 188. mál - lokafjárlög 2010 Kl. 09:08
Ríkisendurskoðun: Jón Loftur Björnsson og Ingi K. Magnússon.
Fjármálaráðuneyti: Lúðvik Guðjónsson og Ingþór Eiríksson.
Lagt fram minnisblað dags. 30. janúar 2012 um frumvarp til lokafjárlaga 2010.

2) Önnur mál Kl. 11:35
Fleiri mál voru ekki rædd.

Björgvin vék af fundi kl. 10:36.
Sigmundur vék af fundi kl. 10:25.
Björn Valur og Þór Saari voru fjarverandi.

3) Samþykkt fundargerðar Kl. 11:40
Allir viðstaddir samþykktu fundargerðina: KÞJ, ÁsbÓ, IllG, SII, HöskÞ og ALE.

Fundi slitið kl. 11:45