53. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 7. maí 2012 kl. 09:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:03
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:03
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:03
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:27
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:10
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:12
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:37
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:03
Þór Saari (ÞSa), kl. 09:03

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 718. mál - heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði Kl. 09:03
Félag íslenskra bifreiðaeigenda: Ólafur Guðmundsson, tæknistjóri Eurorap.
Pálmi Kristinsson, ráðgjafarverkfræðingur.
Vaðlaheiðargöng hf.: Kristín H. Sigurðardóttir.
MP-banki: Guðmundur Ólafsson og Margeir Ásgeirsson.
Eyþing: Bergur Elías Ágústsson.
Háskólinn á Akureyri: Jón Þorvaldur Heiðarsson.
Spölur hf.: Gylfi Þórðarson.

2) Ný fjárreiðulög Kl. 12:18
Umræðum frestað.

3) Önnur mál Kl. 12:18
Fleiri mál voru ekki borin upp.

Höskuldur kom of seint á fund vegna veikinda í fjölskyldunni.
Illugi vék af fundi kl. 10:15.
Árni Þór vék af fundi kl. 9:27 til að fara til læknis. Kom til baka á kl. 11:46 og vék af fundi kl. 12:02 til að fara á annan fund.
Sigríður Ingibjörg vék af fundi kl. 12:02 til að fara á annan fund.
Höskuldur Þór vék af fundi kl. 12:02 til að fara á annan fund.
Björgvin Þór Sigurðsson var fjarverandi vegna NATO-fundar.

4) Samþykkt fundargerðar Kl. 12:18
Eftirtaldir samþykktu fundargerðina: ÁsbÓ, BVG, KÞJ og SER. Þór Saari tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu um fundargerð.

Fundi slitið kl. 12:18