57. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. maí 2012 kl. 09:13


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:13
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:13
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:13
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:13
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 09:13
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:13
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 09:38
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:13
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:13
Þór Saari (ÞSa), kl. 09:13

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 718. mál - heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði Kl. 09:35
Björn Valur Gíslason er framsögumaður málsins. Samþykkt að taka málið út úr nefndinni. Samþykkir meirihlutaáliti með orðalagsbreytingum eru: Höskuldur Þór Þórhallsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Björn Valur Gíslason, Árni Þór Sigurðsson og Björgvin G. Sigurðursson. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar undir álitið með fyrirvara. Kristján Þór Júlíusson styður málið en skilar séráliti.

2) Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs. Kl. 10:32
Sigurður Erlingsson og Sigurður Jón Björnsson frá Íbúðalánasjóði.

3) Eigendastefna ríkisins. Kl. 11:21
Frá fjármálaráðuneyti: Þórhallur Arason og Hafsteinn H. Hafsteinsson.

4) Önnur mál. Kl. 11:36
Illugi vék af fundi kl. 10:30 og kom til baka kl. 11:05.
Björn Valur vék af fundi kl. 11:20.
Þór Saari vék af undi kl. 11:25.
Sigmundur Ernir vék af fundi kl. 11:20.
Björvin G. vék af fundi kl. 11:45 til að fara á annan fund.

5) Samþykkt fundargerðar. Kl. 12:08
Allir viðstaddir samþykktu fundargerðina.

Fundi slitið kl. 12:09