5. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 26. september 2012 kl. 09:01


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:01
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:01
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:14
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:19
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:01
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:01
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 10:19
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:01
Þór Saari (ÞSa), kl. 09:01

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - Fjárlög 2013 Kl. 09:04
Frá mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Þ. Magnússon, Auður B. Árnadóttir, Marta Skúladóttir og Arnór Guðmundsson.

Frá umhverfisráðuneyti: Hrafnhildur Þorvaldsdóttir. Lögð fram sundurliðun á fjárlagaramma ráðuneytisins.

2) 153. mál - fjáraukalög 2012 Kl. 10:48
Frá mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Þ. Magnússon, Auður B. Árnadóttir, Marta Skúladóttir og Arnór Guðmundsson. Ráðuneytið mun skila minnisblöðum og greinargerðum í tengslum við skriflegar spurningar nefndarinnar.

Frá umhverfisráðuneyti: Hrafnhildur Þorvaldsdóttir.

3) Önnur mál. Kl. 10:58
Formaður kynnti að frumvarpi til fjáraukalaga 2012 hefði verið vísað til nefndarinnar sem og frumvarpi um sölu eignarhluta fjármálafyrirtækja.
Samþykkt að formaður verði framsögumaður fjárlagafrumvarps og frumvarps til fjáraukalaga 2012. Framsögumenn annarra mála verða ákveðnir á næstu fundum.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir var fjarverandi þar sem hún situr nú fund Norðurlandaráðs.
Höskuldur vék af fundi kl. kl. 9:35 og kom til baka kl. 10:05.
Björgvin vék af fundi kl. 11.00, kom tilbaka kl. 11.30 og vék af fundi kl. 11:40.

Fundi slitið kl. 12:05