7. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 8. október 2012 kl. 09:00


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:00
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:13
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:27
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:00
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:00

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - Fjárlög 2013 Kl. 09:05
Grindavíkurbær: Róbert Ragnarsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir. Lagt fram erindi.
Akraneskaupstaður: Árni Múli Jónasson og Guðjón Steindórsson. Lagt fram erindi.
Borgarbyggð: Páll S. Brynjarsson og Ingibjörg Daníelsdóttir. Lagt fram erindi.
Stykkishólmsbær: Gyðja Steinsdóttir og Lárus Hannesson. Lagt fram erindi.
Eyjafjarðarsveit: Jónas Vigfússon, Arnar Árnason og Ingibjörg Isaksen. Lagt fram erindi.
Hrunamannahreppur: Jón Valgeirsson og Ragnar Magnússon. Lagt fram erindi.
Sandgerðisbær: Ólafur Þór Ólafsson, Sigrún Árnadóttir. Munu senda inn erindi.
Dalabyggð: Sveinn Pálsson og Eyþór Gíslason. Lagt fram erindi.

2) Önnur mál. Kl. 12:19
Fleira var ekki gert og fundi slitið.

Björgvin G. Sigurðsson, Valgerður Bjarnadóttir og Þór Saari voru fjarverandi.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir var veik.
Sigmundur Ernir vék af fundi kl. 11:41.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 12:19
Fundargerð var samþykkt af: BVG, ÁsbÓ, HöskÞ, KÞJ, LGeir.

Fundi slitið kl. 12:18