8. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. október 2012 kl. 08:59


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 08:59
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 08:59
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 08:59
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 08:59
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:32
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 08:59
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 08:59
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 08:59
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:05
Þór Saari (ÞSa), kl. 10:40

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - Fjárlög 2013 Kl. 09:00
Frá Norðurþingi (fjarfundur): Bergur Elías Ágústson, Hjálmar Bogi Hafliðason og Jón Helgi Björnsson.
Frá Húnaþingi vestra: Skúli Þórðarson og Leó Örn Þorleifsson. Lögðu fram erindi.
Frá Akureyrarbæ: Eiríkur Björn Björgvinsson, Halla Björk Reynisdóttir og Njáll Trausti Friðbertsson. Lögðu fram erindi.
Frá Rangárþingi ytra: Gunnsteinn R. Ómarsson. Lögðu fram erindi.
Frá Skaftárhreppi: Eygló Kristjánsdóttir, Jóhannes Gissurarson, Egill Guðmundsson, Snorri Baldursson, Jóna S. Sigurbjörnsdóttir, Þorsteinn M. Kristinsson og Gunnsteinn R. Ómarsson. Lögðu fram erindi.
Grundarfjarðarbær: Sigurborg Kr. Hannesdóttir. Lagði fram erindi.
Mýrdalshreppur: Ásgeir Magnússon og Elín Einarsdóttir. Lögðu fram erindi.
Húnavatnshreppur: Jens Pétur Jensen og Þóra Sverrisdóttir. Lögðu fram erindi.

2) Önnur mál. Kl. 12:37
Lögð fram drög að áliti á ársskýrslu Ríkisendurskoðunar 2011, en stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd óskaði eftir umsögn fjárlaganefndar um skýrsluna. Þau verða tekin til afgreiðslu á næsta fundi.
Fleira var ekki gert.

Höskuldur vék af fundi kl. 9:30, kom tilbaka 10:25, vék af fundi kl. 10:35 og kom tilbaka 10:55.
Valgerður vék af fundi 10:45.
Björgvin G. vék af fundi kl. 11:00.
Þór Saari vék af fundi kl. 12:00.
Ragnheiður vék af fundi kl. 12:03.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 12:39
Fundargerð var samþykkt af: BVG, ÁsbÓ, HöskÞ, KÞJ, LGeir, og SER.

Fundi slitið kl. 12:39