25. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 19. nóvember 2012 kl. 09:51


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:30
Birna Lárusdóttir (BLár) fyrir ÁsbÓ, kl. 09:30
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:30
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:30
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:35

Höskuldur Þór Þórhallsson, Björgvin G. Sigurðsson og Þór Saari voru fjarverandi.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2013 Kl. 09:51
Mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Magnússon, Auður B. Árnadóttir og Marta Skúladóttir.
Farið yfir tillögur ríkisstjórnarinnar að 2.umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2013.

2) Önnur mál. Kl. 10:41
Rætt um samskiptamál innan nefndarinnar. Rætt um tímasetningu á 2. og 3. umræðu um frumvarp til fjárlaga þar sem nefndin þarf rýmri tíma til að ræða frumvarpið.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 10:47
Fundargerðin var samþykkt af: BVG, SER, KÞJ, Blár, LGeir, RR og VBj.

Fundi slitið kl. 10:48