36. fundur
fjárlaganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 09:06


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG) formaður, kl. 09:07
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 09:06
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:06
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 09:07
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:07
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir HöskÞ, kl. 09:18

Þór Saari boðaði forföll.

Nefndarritari: Jón Magnússon

Bókað:

1) Málefni Eirar. Kl. 09:06
Björn Valur fór yfir helstu þætti málsins og valkostir ræddir í kjölfarið.

2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 09:43
Sigmundur Ernir fór yfir drög að umsögn fjárlaganefndar. Verður rætt ítarlega á næsta fundi.

3) Önnur mál. Kl. 10:09
Fleira var ekki gert.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 10:10
Fundargerð samþykktu Björn Valur, Ásbjörn, Kristján Þór, Lúðvík, Sigmundur Ernir og Vigdís.

Fundi slitið kl. 10:11