35. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 16. desember 2013 kl. 19:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 19:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 19:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 19:04
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 19:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 19:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 19:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 19:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 19:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 19:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir ÁsmD, kl. 19:00

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 199. mál - fjáraukalög 2013 Kl. 19:04
Lagt fram framhaldsnefndarálit meiri hluta. Meiri hluti nefndarinnar samþykkir að afgreiða frumvarpið úr nefndinni til þriðju umræðu. Meiri hlutann skipa Vigdís Hauksdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Karl Garðarsson, Valgerður Sverrisdóttir, Willum Þór Þórsson og Haraldur Benediktsson.
Minni hluti nefndarinnar situr hjá. Hann skipa Oddný Harðardóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Brynhildur Pétursdóttir. Minni hlutinn mun leggja fram framhaldsnefndarálit.

2) Önnur mál Kl. 19:17
Rætt um starfið fram undan.
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 19:19
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 19:19