57. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:02
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:02
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:02
Brynhildur S. Björnsdóttir (BSB) fyrir BP, kl. 09:02
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ÁsmD, kl. 09:02

Helgi Hrafn Gunnarsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi vegna fundar hjá velferðarnefnd. Guðlaugur Þór Þórðarsson og Haraldur Benediktsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 484. mál - séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar Kl. 09:04
Fundurinn var felldur niður.

2) 485. mál - leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána Kl. 09:04
Fundurinn var felldur niður.

3) Önnur mál Kl. 09:04


4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 09:04
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 09:05