9. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:02
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:02
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:02
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:02
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:02
Páll Jóhann Pálsson (PJP) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:02
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 09:02
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:02

Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi var fjarverandi. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 9:20. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 12:21.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 09:02
Súðavíkurhreppur: Pétur G. Markan.
Sveitarfélagið Ölfus: Gunnsteinn Ómarsson og Sveinn Steinarsson.
Grýtubakkahreppur: Þröstur Friðfinnsson og Fjóla V. Stefánsdóttir.
Blönduósbær og Sveitarfélagið Skagaströnd: Arnar Þór Sævarsson og Adolf H. Berndsen.
Sveitarfélagið Skagafjörður: Ásta Björg Pálmadóttir, Sigríður Svavarsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.
Samband sveitarfélaga á Austurlandi: Jóna Árný Þórðardóttir og Sigrún Blöndal.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra: Leó Örn Þorleifsson og Bjarni Jónsson.
Sveitarfélagið Hornafjörður: Björn Ingi Jónsson og Lovísa Rósa Bjarnadóttir.

2) Önnur mál Kl. 12:44
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 12:50
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 12:50