13. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 20. október 2014 kl. 09:42


Mættir:

Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:56
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:42
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:23
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:19
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:42
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:42
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:42
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:43

Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir og Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi voru fjarverandi. Bjarkey Gunnarsdóttir kom of seint vegna fundar hjá efnahags- og viðskiptanefnd. Bjarkey Gunnarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson véku af fundi kl. 11:05 til að fara á fund þingflokksformanna. Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 11:25. Valgerður Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:35 til að fara á fund forsætisnefndar.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 09:45
Vesturbyggð (fjarfundur): Friðbjörg Matthíasdóttir, Ásgeir Sveinsson, Magnús Jónsson og Þórir Sveinsson.
Fjarðarbyggð (fjarfundur): Gunnlaugur Sverrisson, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fjallabyggð (fjarfundur): Sigurður Valur Ásbjarnarson, Steinunn María Sveinsdóttir, Kristinn Kristjánsson, S. Guðrún Hauksdóttir og Sólrún Júlíusdóttir.
Mýrdalshreppur: Ásgeir Magnússon og Elín Einarsdóttir.
Kjósarhreppur: Sigríður Klara Árnadóttir og Guðmundur Davíðsson.
Flóahreppur: Eydís Þ. Indriðadóttir og Árni Eiríksson.

2) Önnur mál Kl. 11:44
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 11:44
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 11:50