15. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 24. október 2014 kl. 08:40


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 08:40
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:21
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 08:54
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:40
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:40
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 08:40
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS) fyrir Ásmund Einar Daðason (ÁsmD), kl. 08:40
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:12

Valgerður Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 10.15 til að fara á fund hjá stjórnarskrárnefnd og þaðan á fund hjá starfshópi um innanlandsflug sem hún stýrir. Guðlaugur Þór Þórðarsson vék af fundi kl. 11:55 og kom til baka kl. 13:28. Jóhanna María Sigmundsdóttir vék af fundi kl. 11:56. Haraldur Benediktsson vék af fundi kl. 13:51.
Karl Garðarsson og Jón Þór Ólafsson áheyrnarfulltrúi voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Þjónustusamningur Háholts við velferðarráðuneyti Kl. 08:40
Kl.8.40. Sveitarfélagið Skagafjörður: Ásta Pálmadóttir og Stefán Vagn Stefánsson. Rætt var um málefni Háholts.
Kl. 9.10. Barnaverndarstofa: Bragi Guðbrandsson, Heiða Pálmadóttir og Haraldur Hauksson. Rætt var um málefni Háholts.
Kl. 10.05: Samband íslenskra sveitarfélaga: Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir og Gyða Hjartardóttir. Rætt var um málefni Háholts.
Kl. 10.05. Ríkisendurskoðun: Kristín Kalmansdóttir og Bjarkey Gunnlaugsdóttir. Rætt var um málefni Háholts.
Kl. 10.31. Velferðarráðuneyti: Ingibjörg Broddadóttir og Einar Njálsson. Rætt var um málefni Háholts.

2) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 11:17
Skeiða- og Gnúpverjahreppur: Kristófer Tómasson og Björgvin Skafti Bjarnason.
Hveragerðisbær: Aldís Hafsteinsdóttir og Unnur Þormóðsdóttir.
Tálknafjarðarhreppur: Indriði Indriðason.
Húnaþing vestra: Guðný Hrund Karlsdóttir, Unnur Valborg Hilmarsdóttir og Elín R. Líndal.
Breiðdalshrepppur (fjarfundur): Hákon Hansson.
Ísafjarðarbær (fjarfundur): Gísli Halldórsson og Kristján Andri Guðmundsson og Marsílíus Sveinbjörnsson.
Bolungarvíkurkaupstaður: Elías Jónatansson, Guðrún Stella Gissurardóttir og Margrét Jómundsdóttir.

3) Önnur mál Kl. 13:50
Rætt var um skipulagningu á starfi nefndarinnar næstu vikurnar. Samþykkt var að fjárlaganefnd muni óska eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á stöðu barnaverndarmála, m.a. meðferð fjármuna til að mæta þjónustuþörf og nýtingu úrræða og samskipti milli ríkis og sveitarfélaga og annarra aðila sem að málinu koma.

4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 14:28
Frestað.

Fundi slitið kl. 14:30