19. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 7. nóvember 2014 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:07
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:37
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 13:37
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:13
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:36
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir Valgerði Gunnarsdóttur (ValG), kl. 09:00

Valgerður Gunnarsdóttir kom á fundinn kl. 11:05 og vék Unnur Brá Konráðsdóttir af fundi kl. 11:25. Jón Þór Ólafsson vék af fundi kl. 12:00. Unnur Brá Konráðsdóttir kom aftur á fundinn kl. 13:38 í stað Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Guðlaugur Þór Þórðarson kom á fundinn kl. 14:25 og vék Unnur Brá Konráðsdóttir þá af fundi. Valgerður Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 15:29 og kom Vilhjálmur Árnason á sama tíma á fundinn. Bjarkey Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 15:19. Vigdís Hauksdóttir vék af fundi kl. 16.01 og tók Guðlaugur Þór Þórðarson þá við fundarstjórn. Oddný Harðardóttir vék af fundi kl. 16:03.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2015 Kl. 09:00
Kl. 9.00-11.35 - velferðarráðuneytið: Sturlaugur Tómasson, Sveinn Magnússon og Dagný Brynjólfsdóttir.
Kl. 9.00 - Landspítalinn: Páll Matthíasson og María Heimisdóttir.
Rætt var um fjárhagsmálefni Landspítalans.
Kl. 9.50 - Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu: Gísli Páll Pálsson og Pétur Magnússon.
Kl. 9.50-10.17 - velferðarráðuneytið: Heiður Margrét Björnsdóttir.
Rætt var um fjárhagsmálefni öldrunarþjónustu.
Kl. 10.18 - Sjúkratryggingar Íslands: Steingrímur Ari Arason, Ragnar M. Gunnarsson og Ásta R. Magnúsdóttir.
Kl. 10.55 - Heilbrigðisstofnun Vesturlands: Guðjón S. Brjánsson og Ásgeir Ásgeirsson, Heilbrigðisstofnun Norðurlands: Jón Helgi Björnsson, Heilbrigðisstofnun Suðurlands: Herdís Gunnarsdóttir, Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: Elís Reynarsson.
Kl. 11.39-13.50 - mennta- og menningarmálaráðneytið: Gísli Þór Magnússon.
Kl. 11.39-12.30 - mennta- og menningarmálaráðneytið: Ólafur Sigurðsson.
Kl. 10.39 - Félag stjórnenda í framhaldsskólum: Ólafur Sigurjónsson
og Félag framhaldsskólakennara: Guðríður Arnardóttir.
Kl. 12.30-13.10 meennta- og menningarmálaráðuneytið: Hellen Gunnarsdóttir.
Kl.12.30 - Samstarfsnefnd háskólastigsins: Jón Atli Benediktsson, Björn Þorsteinsson og Ari Kristinn Jónsson, Fríða Björk Ingvarsdóttir, Eyjólfur Guðmundsson, Vilhjálmur Egilsson, Friðrika Harðardóttir.
Kl. 13.10-13.50 - mennta- og menningarmálaráðuneytið: Þórarinn Sólmundarson og Jón Vilberg Guðjónsson.
Kl. 13.10 - Lánasjóður íslenskra námsmanna: Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir og Jónas Fr. Jónsson.
Kl. 13.50 - atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Guðrún Gísladóttir.
Kl. 13.10 - Samkeppniseftirlitið: Páll Gunnar Pálsson og Krístín Haraldsdóttir.
Kl. 14.26 - innanríkisráðuneytið: Ragnhildur Hjaltadóttir og Pétur Fenger og Vegagerðin: Hreinn Haraldsson og Hannes Már Sigurðsson.

2) Ráðgjafanefnd um opinberar eftirlitsreglur Kl. 15:43
15:41. Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlisreglur: Gunnar Haraldsson, Páll Þórhallsson og Hanna Dóra Hólm Másdóttir.

3) Önnur mál Kl. 16:22
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 16:23
Frestað.

Fundargerðir 17. og 18. fundar samþykktar.

Fundi slitið kl. 16:25