30. fundur
fjárlaganefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 5. desember 2014 kl. 12:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 13:04
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 13:04
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 13:04
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:04
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 13:04
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 13:04
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 13:04
Karl Garðarsson (KG), kl. 13:04
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 13:04

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 367. mál - fjáraukalög 2014 Kl. 13:04
Nefndarálit meiri hluta fjárlaganefndar var lagt fram. Samþykkt var að fresta afgreiðslu málsins til mánudagsins 8. desember nk. og afgreiða þá frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2014 til 3. umræðu.

2) Önnur mál Kl. 13:16
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 144. þingi Kl. 13:17
Frestað.

Fundargerð 29. fundar samþykkt

Fundi slitið kl. 13:17