1. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. september 2015 kl. 09:30


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:30
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 10:03
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:59
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30

Valgerður Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna fundar í Norðurlandaráði. Ásmundur Einar Daðason og Brynhildur Pétursdóttir véku af fundi kl. 11:00 vegna fundar þingflokksformanna.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 09:30
Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Maríanna Jónasdóttir, Anna B. Olsen, Guðrún Þ. Guðmundsdóttir, Björney Inga Björnsdóttir, Linda Garðarsdóttir og Elín Guðjónsdóttir. Farið var yfir frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2016.

2) Endurskoðun ríkisreiknings 2013. Skýrsla til Alþingis Kl. 11:55
Lagt fram álit fjárlaganefndar sem er skýrsla til Alþingis um skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2013. Samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 11:54
Rætt um vinnuna sem er fram undan.

4) Fundargerð Kl. 12:00
Samþykkt fundargerðar frestað.

Fundi slitið kl. 12:00