28. fundur
fjárlaganefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 24. febrúar 2017 kl. 09:00


Mættir:

Haraldur Benediktsson (HarB) formaður, kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Theodóra S. Þorsteinsdóttir (ThÞ) 2. varaformaður, kl. 09:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:17
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Lilja Alfreðsdóttir (LA) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:10

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Oddný G. Harðardóttir og Páll Magnússon voru fjarverandi. Lilja Dögg Alfreðsdóttir vék af fundi kl. 9:50.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 8. mál - lokafjárlög 2015 Kl. 09:00
Nefndin fór yfir frumvarpið og mun fjármála- og efnahagsráðuneytinu í framhaldinu verða sendar spurningar um tiltekna þætti þess.

2) Önnur mál Kl. 09:30
Rætt var um skipulag á vinnu nefndarinnar fram á vorið m.a. þar sem fjármálaáætlun verður lögð fram 1. apríl.

3) Fundargerð Kl. 10:18
Fundargerð 27. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:19