3. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. desember 2017 kl. 08:30


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 08:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 08:38
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 08:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:30
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:37
Páll Magnússon (PállM), kl. 08:42
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 08:30

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 12:00 til að fara á fund þingflokksformanna. Páll Magnússon vék af fundi kl. 12:00.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2018 Kl. 08:30
Til fundar við nefndina komu fulltrúar eftirfarandi ráðuneyta. Þeir lögðu fram kynningarefni sem farið var yfir og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Kl. 8:30. Ragnhildur Arnljótsdóttir, Benedikt Árnason, Óðinn Helgi Jónsson, Heiður M. Björnsdóttir, Páll Þórhallsson og Þórunn Hafstein frá forsætisráðuneytinu.
Kl. 9:30. Karl M. Kristjánsson frá skrifstofu Alþingis.
Kl. 10:00. Ólafur Darri Andrason, Sturlaugur Tómasson, Dagný Brynjólfsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Jóhanna Lind Elíasdóttir og Unnur Ágústsdóttir frá velferðarráðuneytinu.
Kl. 12:00. Ólafur Sigurðsson, Sigurlilja Albertsdóttir, Þórarinna Söebech, Arnór Sigurjónsson og Hannes Hauksson frá utanríkisráðuneytinu.
Kl. 12:30-13:00 Hádegishlé.
Kl. 14:20. Jón Atli Benediktsson frá Háskóla Íslands.
Kl. 14.40. Olga Elsa Garðarsdóttir, Kristinn Þorsteinsson og Baldur Gíslason frá Skólameistarafélagi Íslands.
Kl. 15:00. Guðrún Gísladóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Bjarkey Rut Gunnarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Kl. 16:10. Pétur Fenger, Sveinn Bragason, Brynhildur Þorgeirsdóttir og Halla Björg Þórhallsdóttir frá dómsmálaráðuneytinu.
Kl. 17:00. Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra, Ranghildur Hjaltadóttir,Ingilín Kristmannsdóttir og Ingveldur Sæmundsdóttir frá samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu.
Kl. 18:00. Þröstur Freyr Gylfason, Guðrún Ögmundsdóttir, Sverrir Jónsson og Aldís Stefánsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 19:00. Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra, Sigríður Auður Arnardóttir og Stefán Guðmundsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.

2) Önnur mál Kl. 20:17
Rætt var um framlög til stjórnmálaflokka.

3) Fundargerð Kl. 20:19
Fundargerð 2. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 20:20