34. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. apríl 2018 kl. 08:04


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 08:04
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 08:04
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 08:24
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 08:07
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:05
Ingibjörg Þórðardóttir (IÞ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 08:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:05
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 08:05
Páll Magnússon (PállM), kl. 16:05
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 08:22

Njáll Trausti Friðbertsson vék af fundi kl. 09:04 til að fara á fund annarrar þingnefndar og kom til baka kl. 10:19. Haraldur Benediktsson vék af fundi kl. 9:41.
Ásmundur Friðriksson kom á fundinn kl. 13:26 í stað Haraldar Benediktssonar. Hann vék síðan af fundi þegar Haraldur kom til baka kl. 16:29. Ágúst Ólafur Ágústsson kom til baka úr hádegishléi kl. 14:30. Ólafur Ísleifsson vék af fundi kl. 14:00 og kom til baka 14:40. Birgir Þórarinsson vék af fundi kl. 12:30 og kom til baka kl. 15:22. Birgir vék síðan af fundi kl. 15:50.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 08:04
Kl. 8:04. Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra, Hugi Ólafsson, Stefán Guðmundsson, Sigríður Auður Arnardóttir, Reynir Jónsson og Björn Barkarson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Þennan hluta fundarins sátu fulltrúar umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Kl. 9:34. Elín Guðjónsdóttir, Linda Garðarsdóttir, Íris Hannah Garðarsdóttir og Hlynur Hallgrímsson. Þennan hluta fundarins sátu fulltrúar efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Kl. 11:23. Björn Þór Hermannsson, Álfrún Tryggvadóttir, Dóróthea Jóhannsdóttir og Margrét Björk Svavarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðneytinu.
Hádegishlé var frá 12:30-13:20.
Kl. 13:21. Ester Finnbogadóttir, Viðar Helgason, Sverrir Jónsson, Þröstur Freyr Gylfason og Högni Haraldsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 14:01. Guðrún Ögmundsdóttir og Marta Birna Baldursdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Kl. 14:30. Gísli Magnússon Sturla Sigurjónsson og Ingunn Þorsteinsdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Þennan hluta fundarins sátu fulltrúar utanríkismálanefndar Alþingis.
Kl. 16:05. Sigríður Andersen ráðherra, Pétur Fenger og Haukur Guðmundsson. Þennan hluta fundarins sátu fulltrúar allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis.
Farið var yfir þau málefnasvið sem eru á ábyrgðarsviði hvers ráðuneytis og svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna um þau.

2) Önnur mál Kl. 17:35
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 17:39
Fundargerð 33. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 17:40