41. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. apríl 2018 kl. 10:04


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 10:04
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ) 2. varaformaður, kl. 10:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 10:11
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 10:04
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 10:04
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 10:04
Páll Magnússon (PállM), kl. 10:04
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 10:04

Birgir Þórarinsson var fjarverandi. Bjarkey kom aðeins of seint vegna fundar í velferðarnefnd Alþingis. Haraldur Benediktsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 10:04
Til fundarins komu Óli Grétar Blöndal Sveinsson og Rafnar Lárusson frá Landsvirkjun. Þeir fóru yfir fjármál og fjárfestingar fyrirtækisins og svöruðu spurningum nefndarmanna um starfsemi þess.

2) Önnur mál Kl. 11:20
Rætt var um þau mál sem eru í vinnslu hjá nefndinni.

3) Fundargerð Kl. 11:28
Fundargerð 40. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:30