57. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 19:06


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 19:06
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 19:06
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:06
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 19:06
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir RM, kl. 19:06
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 19:06
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 19:06
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 19:06
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 19:06

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 19:13
Frestað.


2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 19:14
Formaður lagði fram drög að nefndaráliti.

Samþykkt að afgreiða málið frá nefndinni, meiri hluti: VBj, ÁI, LGeir, SII, MSch og MT m/fyrirvara vegna auðlindaákvæðis mun leggja fram breytingartillögu um að í stað orðanna eðlilegt gjald komi: fullt gjald.




3) Önnur mál. Kl. 19:26
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 19:26