60. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. mars 2013 kl. 13:03


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:07
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir ÁI, kl. 13:03
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir LGeir, kl. 13:03
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir RM, kl. 13:03
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 13:03
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 13:03
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 13:03
Þór Saari (ÞSa) fyrir MT, kl. 13:03

VBj var fjarverandi.
RM var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.


Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 13:03
Frestað.


2) 641. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 13:05
MSch óskaði eftir að stjórna fundi í fjarveru formanns og varaformanna þar sem hann er framsögumaður málsins og var það samþykkt.

MSch lagði til að fjallað yrði samhliða um málin.

Á fundinn komu Ragnhildur Helgadóttir frá Háskólanum í Reykjavík og Hafsteinn Þór Hauksson frá Háskóla Íslands og gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málin og svöruðu spurningum nefndarmanna.



3) 642. mál - heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Kl. 13:55
Fjallað var um málið samhliða 2. máli á dagskrá.



4) Önnur mál Kl. 15:35
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 14:00