30. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 3. febrúar 2015 kl. 10:00


Mættir:

Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 10:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 10:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 10:00
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 10:07
Karl Garðarsson (KG), kl. 10:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Ögmund Jónasson (ÖJ), kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:00

Pétur Blöndal og Valgerður Bjarnadóttir boðuðu forföll. Vigdís Hauksdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 10:00
Fundargerðir 27. - 29. fundar samþykktar.

2) 434. mál - Stjórnarráð Íslands Kl. 10:05
Á fundinn komu Ágúst Geir Ágústsson og Arnar Þór Másson frá forsætisráðuneyti, kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands. Eftirfylgniskýrsla Kl. 11:25
Frestað.

4) Samningar um símenntunarmiðstöðvar. Skýrsla Kl. 11:25
Frestað.

5) Framkvæmdasýsla ríkisins. Skýrsla Kl. 11:25
Frestað.

6) Yfirlit um sjálfseignarstofnanir og sjóði sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá fyrir rekstrarárið 2012, júlí 2014 Kl. 11:25
Frestað.

7) Vinnumálastofnun. Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

8) Innheimta opinberra gjalda. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

9) Þjónustusamningar Barnaverndarstofu og lok þeirra. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

10) Þjónusta við fatlaða. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

11) Framkvæmd og utanumhald rammasamninga. Eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

12) Stjórnarráðið. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

13) Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

14) Greinargerð um málefni Þorláksbúðar Kl. 11:25
Frestað.

15) Hólaskóli - Háskólinn á Hólum. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 11:25
Frestað.

16) Önnur mál Kl. 11:26
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:26