71. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. september 2016 kl. 13:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) 1. varaformaður, kl. 13:10
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 13:10
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 13:11
Brynjar Níelsson (BN), kl. 13:10
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 13:34
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG) fyrir Birgittu Jónsdóttur (BirgJ), kl. 13:10
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 13:10
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Ögmund Jónasson (ÖJ), kl. 13:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 14:00

Valgerður Bjarnadóttir kom á fundinn í stað Árna Páls Árnasonar kl. 13:55. Elsa Lára kom seint vegna annars fundar. Höskuldur Þórhallsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:10
Frestað.

2) 681. mál - ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 13:10
Á fundinn komu Skúli Magnússon héraðsdómari, Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, Finnur Þór Ingólfsson og Helga Hauksdóttir frá utanríkisráðuneyti, Eva H. Baldursdóttir og Erna Hjaltested frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Gestir svöruðu spurningum nefndarmanna um málið.

3) Önnur mál Kl. 14:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:20