42. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 18. júlí 2017 kl. 09:15


Mættir:

Brynjar Níelsson (BN) formaður, kl. 09:15
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) 1. varaformaður, kl. 09:15
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:15
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:15
Lilja Alfreðsdóttir (LA), kl. 09:15
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:15

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Reglur um uppreist æru Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hauk Guðmundsson, ráðuneytisstjóra í dómsmálaráðuneytinu, og Reimar Pétursson frá Lögmannafélagi Íslands.

2) Önnur mál Kl. 10:47
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:47