11. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til Ríkisendurskoðunar miðvikudaginn 21. febrúar 2018 kl. 09:10


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:10
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:10
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:10
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:10
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:10
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:45

Brynjar Níelsson og Líneik Anna Sævarsdóttir boðuðu forföll. Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Heimsókn til Ríkisendurskoðunar Kl. 09:10
Nefndin fór í heimsókn til Ríkisendurskoðunar og á móti nefndinni tóku Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, Þórir Óskarsson, Ingi K. Magnússon, Jón L. Björnsson og Svanborg Sigmarsdóttir.

Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, kynnti hlutverk og starfsemi stofnunarinnar og Þórir Óskarsson kynnti stjórnsýsluendurskoðun stofnunarinnar ásamt því sem þau svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05