26. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. apríl 2018 kl. 09:30


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:46

Jón Steindór Valdimarsson boðaði forföll vegna veikinda. Þórunn Egilsdóttir boðaði forföll vegna annars fundar.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) Tilskipun 2016/2102/ESB um aðgengi að opinberum vefjum Kl. 09:50
Frestað.

3) Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum Kl. 09:30
Á fundinn komu Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Álfrún Perla Baldursdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Kjartan kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 Kl. 09:50
Frestað.

5) Önnur mál Kl. 09:51
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:51