29. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. apríl 2018 kl. 15:12


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 15:12
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 15:12
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 15:12
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 15:12
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 15:12
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 15:12
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 15:12

Þórunn Egilsdóttir og Þorsteinn Sæmundsson boðuðu forföll vegna þingstarfa erlendis.
Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Fundurinn var sameiginlegur með fjárlaganefnd Alþingis.

Bókað:

1) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 15:12
Á fundinn komu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Heiður Björnsdóttir og Benedikt Árnason frá forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fór yfir þau málefnasvið sem eru á ábyrgðarsviði ráðherra og gestir svöruðu spurningum nefndarmanna um þau.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:52