Málum vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

222. mál. Þingsköp Alþingis (líftími þingmála)

Flytjandi: Smári McCarthy
Framsögumaður nefndar: Jón Þór Ólafsson
28.02.2018 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
39 umsagnabeiðnir (frestur til 28.03.2018) — Engin innsend erindi
 

264. mál. Endurnot opinberra upplýsinga

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
28.02.2018 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
87 umsagnabeiðnir (frestur til 28.03.2018) — 4 innsend erindi
 

132. mál. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Þór Ólafsson
20.02.2018 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
34 umsagnabeiðnir (frestur til 23.03.2018) — Engin innsend erindi
 

89. mál. Kosningar til Alþingis (kosningaréttur)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Þór Ólafsson
07.02.2018 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
38 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

45. mál. Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
07.02.2018 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

19. mál. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku)

Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Þór Ólafsson
01.02.2018 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
113 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

40. mál. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)

Flytjandi: Andrés Ingi Jónsson
Framsögumaður nefndar: Kolbeinn Óttarsson Proppé
19.12.2017 Til stjórnsk.- og eftirln. eftir 1. umræðu
16.03.2018 Nefndarálit
323 umsagnabeiðnir23 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.