Málaflokkar

Nefndin fjallar um um­hverfis­mál, skipu­lags- og byggingar­mál og rann­sóknir, ráðgjöf, verndun og sjálf­bærni á sviði auðlinda­mála almennt. Enn fremur fjallar nefndin um sam­göngu­mál, þ.m.t. framkvæmda­áætlanir, byggða­mál svo og málefni sveitar­stjórnar­stigsins og verka­skiptingu þess og ríkisins.

Fastir fundartímar

mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.30.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Höskuldur Þórhallsson formaður
Katrín Júlíusdóttir 1. vara­formaður
Haraldur Einarsson 2. vara­formaður
Ásta Guðrún Helgadóttir
Birgir Ármannsson
Elín Hirst
Róbert Marshall
Svandís Svavarsdóttir
Vilhjálmur Árnason

Nefndarritari

Steindór Dan Jensen lögfræðingur

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna