22. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, laugardaginn 17. desember 2011 kl. 12:00


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 12:00
Atli Gíslason (AtlG), kl. 12:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 12:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 12:00
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 12:00
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 12:00
Róbert Marshall (RM), kl. 12:00
Þór Saari (ÞSa), kl. 12:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 12:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 192. mál - fólksflutningar og farmflutningar á landi Kl. 12:00
Rætt var áfram um málið eftir 2. umræðu í þinginu. Afgreitt var frá meiri hlutanum nefndarálit fyrir 3. umræðu til nánari skýringar á ákveðnum atriðum. Að því álilti standa: GLG, ÓÞ, ÞBack, ÁsmD, Atli, LGeir, ÁJ.

2) Önnur mál. Kl. 12:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:30